Þekkir þú Íslending á aldrinum 18-40 sem þér finnst eiga skilið viðurkenningu fyrir    framúrskarandi árangur? JCI á Íslandi tilnefnir 2-5 slíka á hverju ári og leitar nú að ábendingum frá þér! Opið er fyrir tilnefningar hér á síðunni.

Við leituðum eftir ráðleggingum frá Ragnari Bjarnasyni tónlistarmanni, hér er stutt vídjó um hans fyrirmyndir í lífinu!

Endilega kíktu á myndbandið með Ragga: Myndbönd