Fréttir

/Fréttir
7 06, 2013

Framúrskarandi ungir Íslendingar 2013 – Verðlaunahafar

By |June 7th, 2013|Fréttir|0 Comments

Eftir mikla vinnu og mikinn undirbúning var verðlaunahátíðin Framúrskarandi ungir Íslendingar haldin með pompi og prakt í gær. Þetta er í tólfta skiptið sem JCI veitir þessu verðlaun en athöfnin sjálf fór fram í Háskólanum í Reykjavík og var það Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson sem afhenti verðlaunin ásamt Einar Valmundssyni, landsforseta JCI á [...]

28 05, 2013

Topp 10 hópurinn 2013

By |May 28th, 2013|Fréttir|1 Comment

Undanfarna daga hefur dómnefnd haft það erfiða verkefni að fara í gegnum á þriðja hundruð tilnefningar og velja þar úr tíu framúrskarandi einstaklinga. Af þessum tíu hefur dómnefnd jafnframt valið fjóra verðlaunahafa. Það verður spennandi að fylgjast með því hvaða einstaklinga hljóta verðlaunin í ár en forsetinn mun afhenda þau fimmtudaginn 6. júní næstkomandi.

7 05, 2013

Opið fyrir tilnefningar 2013

By |May 7th, 2013|Fréttir|0 Comments

Við höfum nú opnað fyrir tilnefningar til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar 2013. Hægt er að senda inn tilnefningar með því að smella á Tilnefningar hnappinn í valmyndinni hér efst á síðunni.

15 06, 2012

Ungir Íslendingar eru framúrskarandi!!

By |June 15th, 2012|Fréttir|0 Comments

Junior Chambers á Íslandi stóðu fyrir vali á dögunum. Valið var um þá ungu Íslendinga sem taldir eru hafa skarað fram úr á liðnu ári og var valið úr gríðarlegum fjölda tilnefninga. Opið var fyrir tilnefningar í þrjár vikur og bárust þær hvaðanæva að. Úr tilnefningum var valin tíu manna hópur sem dómnefnd sá um [...]

16 05, 2012

Topp 10 hópurinn

By |May 16th, 2012|Fréttir|1 Comment

Lokað hefur verið fyrir tilnefningar til Framúrskarandi ungra Íslendinga. Fjöldi tilnefninga barst og fékk dómnefndin það erfiða hlutverk að velja tíu manns úr þeim hópi.   Topp 10 hópinn skipa: Annie Mist Þórisdóttir, íþróttakona Ari Bragi Kárason, tónlistarmaður Axel Kristinsson, íþróttaþjálfari Gunnar Nelson, íþróttamaður Guðmundur Hallgrímsson, fatahönnuður Halldór Helgason, snjóbrettakappi Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnmálakona Katrín [...]

12 05, 2012

Tilnefndu framúrskarandi ungan Íslending

By |May 12th, 2012|Fréttir|0 Comments

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Þetta er hvatning og viðurkenning fyrir ungt fólk sem stefnir hátt og kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni. Í ár verða verðlaunin veitt 11. árið í röð og erum [...]

1 05, 2012

Þekkir þú einhvern sem skarar framúr?

By |May 1st, 2012|Fréttir|0 Comments

Þekkir þú Íslending á aldrinum 18-40 sem þér finnst eiga skilið viðurkenningu fyrir    framúrskarandi árangur? JCI á Íslandi tilnefnir 2-5 slíka á hverju ári og leitar nú að ábendingum frá þér! Opið er fyrir tilnefningar hér á síðunni. Við leituðum eftir ráðleggingum frá Ragnari Bjarnasyni tónlistarmanni, hér er stutt vídjó um hans fyrirmyndir í [...]