Verkefnastjóri og tengiliður

Þorkell Pétursson
Þorkell PéturssonVerkefnastjóri
thorkell.petursson@jci.is s. 868 5448

Myndir frá verðlaunaafhendingunni í Iðnó 2019

Pétur Halldórsson var valinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2019. Hann er fyrir miðju á myndum 2 og 3 ásamt Fanneyju Þórisdóttur landsforseta JCI Íslands 2019 og Forseta Íslands Hr. Guðna Th. Jóhannessonar.

Smellið hér til að sjá nánar um Pétur.