Á hverju ári velur dómnefnd Topp 10 hóp af Framúrskarandi ungum Íslendingum. Þetta eru allt einstaklingar sem hafa staðið sig ótrúlega vel á sínu sviði þó að einungis sé valinn einn sigurvegari úr þeim hópi.
Topp 10 hópurinn 2019
Alda Karen Hjaltalín
Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði
Anna Sigríður Islind
Störf á sviði tækni og vísinda
Einar Stefánsson
Störf /afrek á sviði menningar
Erna Kristín Stefánsdóttir
Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda
Pétur Halldórsson
Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála
Ragnheiður Þorgrímsdóttir
Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála
Róbert Ísak Jónsson
Einstaklingssigrar og/eða afrek
Sigurður Loftur Thorlacius
Störf á sviði siðferðis- og/eða umhverfismála
Sólborg Guðbrandsdóttir
Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda
Sturlaugur Haraldsson
Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði