Lokað hefur verið fyrir tilnefningar til Framúrskarandi ungra Íslendinga. Fjöldi tilnefninga barst og fékk dómnefndin það erfiða hlutverk að velja tíu manns úr þeim hópi.

 

Topp 10 hópinn skipa:

  • Annie Mist Þórisdóttir, íþróttakona
  • Ari Bragi Kárason, tónlistarmaður
  • Axel Kristinsson, íþróttaþjálfari
  • Gunnar Nelson, íþróttamaður
  • Guðmundur Hallgrímsson, fatahönnuður
  • Halldór Helgason, snjóbrettakappi
  • Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnmálakona
  • Katrín Jakobsdóttir, stjórnmálakona
  • Leifur Leifsson, baráttumaður hreyfihamlaðra
  • Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari

Af þessum tíu hefur dómnefndin einnig valið fjóra verðlaunahafa. Spennandi verður að fylgjast með hver af þessum framúrskarandi ungu Íslendingum verða verðlaunuð af forsetanum þann 31. maí nk.