Óslitið frá árinu 2002 hefur JCI verðlaunað framúrskarandi unga Íslendinga.

Í tvígang hefur Ísland átt fulltrúa í röðum þeirra tíu sem heimsstjórn valdi en það eru þau Kristín Rós Hákonardóttir sundkona sem hlaut þau árið 2003 og Guðjón Már Guðjónsson frumkvöðull árið 2009.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau sem hafa verið verðlaunuð:

Árið 2020