Hvatningarverðlaun til ungs fólks

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Þetta er hvatning og viðurkenning fyrir ungt fólk sem kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni.

Verðlaunin voru veitt miðvikudaginn 24. nóvember og var það Þórunn Eva G. Pálsdóttir sem hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur.  Mynd: Þorkell Pétursson

Lesa frétt

Topp 10 2021

Tíu einstaklingar hlutu tilnefningu til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar 2021.

Nánar um Topp tíu hópinn