Hver verður Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021?

2021-10-14T20:42:01+00:00

Við erum að leita að einstaklingum sem hafa skarað framúr á sínu sviði, verið góðar fyrirmyndir og gefið af sér til samfélagsins. Nú er opið fyrir tilnefningar og þú getur sent inn tilnefningu!  Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar hafa verið veitt árlega af JCI Íslandi frá árinu 2002. Þau eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks [...]