Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 20. skipti.

Þetta árið bárust hátt í þrjú hundrað tilnefningar frá almenningi en auglýst er eftir til­nefn­ing­um á hverju ári og get­ur hver sem er til­nefnt framúrsk­ar­andi ung­an Íslend­ing. Sér­stök dóm­nefnd fer svo yfir til­nefn­ing­ar og vel­ur úr 10 framúrskarandi einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlauna­hafa.

Topp 10 2021

Eftirfarandi hljóta viðurkenningu í ár (smelltu á nafnið til þess að sjá ítarlegri upplýsingar)