Óslitið frá árinu 2002 hefur JCI verðlaunað framúrskarandi unga Íslendinga.
Í tvígang hefur Ísland átt fulltrúa í röðum þeirra tíu sem heimsstjórn valdi en það eru þau Kristín Rós Hákonardóttir sundkona sem hlaut þau árið 2003 og Guðjón Már Guðjónsson frumkvöðull árið 2009.
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem hafa verið verðlaunaðir:
Árið 2018
Árið 2017
Árið 2016
![]() |
Tara Ösp Tjörvadóttir, fyrir framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda
Tara Ösp Tjörvadóttir er ein af forsprökkum #égerekkitabú samfélagsmiðlabyltingunnar og tók þátt í stofnun samtakanna Geðsjúk. |
Árið 2015
Árið 2014
![]() |
Sævar Helgi Bragason, vísindamaður, fyrir störf á sviði tækni og vísinda
Sævar er framúrskarandi ungur vísindamaður sem hefur í mörg ár kveikt áhuga barna, ungmenna og fullorðinna á alheiminum og stjörnuskoðun. Hann safnaði meðal annars öllu fé sem þurfti til að gera Galíleósjónaukann að veruleika og heimsótti 150 skóla í tengslum við verkefnið. |
Árið 2013
Árið 2012
- Gunnar Nelsson, íþróttamaður, fyrir einstaklingssigra og/eða afrek
- Halldór Helgason, snjóbrettakappi, fyrir störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði
- Katrín Jakobsdóttir, stjórnmálakona, fyrir störf á sviði stjórnmála, ríkismála eða lögfræði
- Leifur Leifsson, baráttumaður hreyfihamlaðra, fyrir framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda
Árið 2011
- Freyja Haraldsdóttir, fyrir einstaklingssigra og/eða afrek
- Magnús Geir Þórðarson, fyrir störf/afrek á sviði menningar
Árið 2010
- Aldís Sigurðardóttir, fyrir framlag sitt til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda
Árið 2009
- Guðjón Már Guðjónsson, frumkvöðull, fyrir störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði
- Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, fyrir störf/afrek á sviði menningar
- Völundur Snær Völundarson, meistarakokkur, fyrir einstaklingssigra og/eða afrek
Árið 2008
- Örn Elías Guðmundsson; “Mugison” tónlistarmaður, fyrir störf /afrek á sviði menningar.
- Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, fyrir einstaklingssigra og/eða afrek.
- Víkingur Heiðar Ólafsson, píanisti fyrir störf /afrek á sviði menningar.
Árið 2007
- Sólveig Arnarsdóttir, leikkona fyrir framúrskarandi störf á sviði menningar og lista.
- Garðar Thor Cortes, Tenór fyrir framúrskarandi störf á sviði menningar og lista.
- Bjarni Ármannsson, Fyrir framúrskarandi störf á svið viðskipta.
- Birkir Rúnar Gunnarsson, fyrir einstaklingssigra og afrek.
Árið 2006
- Björgólfur Thor Bjórgólfsson, viðskiptamaður fyrir framúrskarandi árangur í viðskiptum fyrir störf á sviði viðskipta / frumkvöðla.
- Einar Bárðarson frumkvöðull hjá Concert inc. fyrir störf/afrek á sviði menningar.
- Veigar Margeirssson hljómlistamaður og tónskáld fyrir störf / afrek á sviði menningar.
- Ragnhildur Káradóttir, doktor í taugavísindum, fyrir störf /uppgötvanir á sviði læknisfræði sem gætu hjálpað verulega til við að skilja betur taugasjúkdómana MS, heilalömun, mænuskaða og heilablóðfall.
- Hendrikka Waage, skartgripahönnuður og frumkvöðull fyrir störf/ afrek á sviði viðskipta /frumkvöðla.
- Rósa Gunnarsdóttir, doktor í nýsköpunarkennslufræðum fyrir störf /framlag til barna vegna frumkvöðlastars og nýsköpunar barna.
Árið 2005
- Gísli Örn Garðarsson fyrir störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og / eða hagfræði.
- Emilíana Torrini fyrir störf / afrek á sviði menningar.
- Andri Snær Magnason fyrir framlag til barna, heimsfriðiar og / eða mannréttinda.
- Stefán Ingi Ganagane Stefánsson fyrir störf á sviði mannúðar eða sjálfboðamála.
- Eiður Smári Guðjohnsen fyrir einstaklingssigra og / eða afrek.
Árið 2004
- Ásdís Halla Bragadóttir
- (Sigurrós Davíðsdóttir)
Árið 2003
- Aðalheiður Birgisdóttir eigandi og aðal hönnuður Nikita clothing
- Stefán Karl Stefánsson stjórnarformaður Regnbogabarna
- Kristín Rós Hákonardóttir íþróttakona
Árið 2002
- Magnús Scheving framkvæmdastjóri Latabæjar
- Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona
- Marsibil Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Götusmiðjunnar
- Haraldur Örn Ólafsson afreksmaður
Verðlaunin eru veitt af JCI í tíu flokkum sem eru:
1. Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði.
2. Störf á sviði stjórnmála, ríkismála eða lögfræði.
3. Leiðtogar/afrek á sviði menntamála.
4. Störf /afrek á sviði menningar.
5. Störf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála.
6. Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.
7. Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála.
8. Störf á sviði tækni og vísinda.
9. Einstaklingssigrar og/eða afrek.
10. Störf /uppgötvanir á sviði læknisfræði.