Við erum að leita að Framúrskarandi ungum Íslendingum á aldrinum 18-40 ára. Ungu fólki sem hefur skarað framúr á sínu sviði, verið góðar fyrirmyndir og gefið af sér til samfélagsins.
Þekkir þú einhvern sem á skilið tilnefningu?
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar árið 2024, hægt er að senda inn sína tilnefningu hér.
Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni.