Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir framúrskarandi ungur Íslendingur 2023
Stella Eðvaldsdóttir2023-12-07T17:06:23+00:00Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir framúrskarandi ungur Íslendingur 2023 Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir hlaut í dag titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2023. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Sólinni, Háskóla Reykjavíkur ásamt Margréti Helgu Gunnarsdóttur, landsforseta JCI. Það eru samtökin JCI á Íslandi sem veita verðlaunin á hverju ári en Aníta Sóley var tilnefnd [...]