Ungir Íslendingar eru framúrskarandi!!
Framúrskarandi Vefstjóri2020-02-09T12:48:59+00:00Junior Chambers á Íslandi stóðu fyrir vali á dögunum. Valið var um þá ungu Íslendinga sem taldir eru hafa skarað fram úr á liðnu ári og var valið úr gríðarlegum fjölda tilnefninga. Opið var fyrir tilnefningar í þrjár vikur og bárust þær hvaðanæva að. Úr tilnefningum var valin tíu manna hópur sem dómnefnd sá um [...]