Opið fyrir tilnefningar 2013
Framúrskarandi Vefstjóri2013-05-12T18:07:06+00:00Við höfum nú opnað fyrir tilnefningar til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar 2013. Hægt er að senda inn tilnefningar með því að smella á Tilnefningar hnappinn í valmyndinni hér efst á síðunni.

