Framúrskarandi ungir Íslendingar 2013 – Verðlaunahafar
Framúrskarandi Vefstjóri2020-02-09T12:48:58+00:00Eftir mikla vinnu og mikinn undirbúning var verðlaunahátíðin Framúrskarandi ungir Íslendingar haldin með pompi og prakt í gær. Þetta er í tólfta skiptið sem JCI veitir þessu verðlaun en athöfnin sjálf fór fram í Háskólanum í Reykjavík og var það Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson sem afhenti verðlaunin ásamt Einar Valmundssyni, landsforseta JCI á [...]