astthor

About Ástþór Þórhallsson

This author has not yet filled in any details.
So far Ástþór Þórhallsson has created 5 blog entries.
29 08, 2017

Verðlaunaafhending 2017

2020-02-09T12:48:58+00:00

JCI á Íslandi veitti síðastliðinn mánudag, þann 28. ágúst, verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar en það var forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson sem afhenti verðlaunin ásamt Svövu Arnardóttur, landsforseta JCI á Íslandi. Verðlaunaafhendingin fór fram í Háskólanum í Reykjavík. Á hverju ári óskar JCI hreyfingin eftir tilnefningum til verðlaunanna og dómnefnd velur síðan 10 einstaklinga [...]

Verðlaunaafhending 20172020-02-09T12:48:58+00:00
21 08, 2017

Topp 10 hópurinn 2017

2020-02-09T12:48:58+00:00

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 16. skiptið. Í ár bárust um hundrað tilnefningar frá almenningi en dómnefnd hefur haft það erfiða verkefni undanfarna daga að velja úr tíu framúrskarandi einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Almar Blær Sigurjónsson [...]

Topp 10 hópurinn 20172020-02-09T12:48:58+00:00
16 06, 2017

Fyrrum verðlaunahafar tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

2017-06-16T12:57:45+00:00

Tveir fyrrum verðlaunahafar Framúrskarandi Ungra Íslendinga eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða þann 1. nóvember næstkomandi. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut verðlaun fyrir störf/afrek á sviði menningar árið 2008 og Emilíana Torrini söngköna hlaut verðlaun á sama sviði árið 2005. Við óskum þeim báðum innilega til hamingju með tilnefningarnar og krossleggjum [...]

Fyrrum verðlaunahafar tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs2017-06-16T12:57:45+00:00
13 05, 2017

Markmið og sýn um framúrskarandi Ísland á næstu 15 árum

2020-02-09T12:48:58+00:00

  Í gær, þann 11.maí, hélt JCI Ísland upp á 15 ára afmæli verkefnisins Framúrskarandi ungir Íslendingar, en verðlaunin hafa verið afhent árlega frá árinu 2002. Afmælinu var fagnað í Háskólanum í Reykjavík með umræðum og markmiðasetningu um framtíðarsýn Íslands fyrir árið 2032. Velt var upp spurningum á borð við hvaða markmið Íslendingar ættu að [...]

Markmið og sýn um framúrskarandi Ísland á næstu 15 árum2020-02-09T12:48:58+00:00
12 05, 2017

Hvernig lítur Ísland út árið 2032?

2017-05-13T14:25:41+00:00

Þann 11. maí boðar JCI Ísland til opins stefnumótunarviðburðar í Háskóla Reykjavíkur, kl. 17:00. þar sem framtíðarsýn Íslands til næstu 15 ára verður skoðuð. Þátttakendur munu ræða hvernig við byggjum upp framúrskarandi samfélag á hinum ýmsu sviðum, svo sem sviði viðskipta, vísinda, lista, samfélagsmála og hins opinbera. Velt verður upp spurningum á borð við hvaða [...]

Hvernig lítur Ísland út árið 2032?2017-05-13T14:25:41+00:00