Nanna Kristjánsdóttir Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024
Margrét Helga Gunnarsdóttir2024-12-05T15:13:36+00:00Nanna Kristjánsdóttir Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Nanna Kristjánsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 fyrir störf/afrek á sviði menntamála á verðlaunaathöfninni Framúrskarandi ungir Íslendingar sem fór fram í Höfuðstöðinni, Elliðaárdal síðdegis í gær, 4. desember. Það er JCI hreyfingin á Íslandi sem stendur fyrir verkefninu, en verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan árið 2002. Forseti [...]