Fréttir

2 10, 2020

Topp Tíu 2020

2020-10-08T13:51:51+00:00

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 19. skiptið. Í ár bárust hátt í hundrað tilnefningar frá almenningi en dómnefnd hefur haft það erfiða verkefni að velja úr tíu framúrskarandi einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár, smellið á nafnið þeirra [...]

Topp Tíu 20202020-10-08T13:51:51+00:00
20 09, 2019

Verðlaunin 2019 – Sigurvegari og fleira

2020-08-24T00:05:28+00:00

JCI á Íslandi veitti þann, 4. September síðastliðinn, verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar en það var forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson sem afhenti verðlaunin ásamt Fanney Þórisdóttur landsforseta JCI, Rakel Garðarsdóttur hjá Vakandi og fyrrum sigurvegari verðlaunana og Söru Mansour baráttukonu. Sú síðast nefnda var tilnefnd til verðlaunana árið 2017. Verðlaunaafhendingin fór fram í [...]

Verðlaunin 2019 – Sigurvegari og fleira2020-08-24T00:05:28+00:00
27 08, 2019

Topp 10 hópurinn árið 2019

2020-08-23T23:45:57+00:00

        Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. Þetta árið bárust hátt í tvö hundruð tilnefningar frá almenningi í gegnum herferð sem sett var í gang á samfélagsmiðlum ásamt því að nokkrir fjölmiðlar greindu frá því [...]

Topp 10 hópurinn árið 20192020-08-23T23:45:57+00:00
23 05, 2018

Topp 10 hópurinn 2018

2020-02-09T12:48:58+00:00

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 17. skiptið. Í ár bárust rúmlega tvö hundruð tilnefningar frá almenningi en dómnefnd hefur haft það erfiða verkefni að velja úr tíu framúrskarandi einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Daníel Bjarnason Störf /afrek [...]

Topp 10 hópurinn 20182020-02-09T12:48:58+00:00
29 08, 2017

Verðlaunaafhending 2017

2020-02-09T12:48:58+00:00

JCI á Íslandi veitti síðastliðinn mánudag, þann 28. ágúst, verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar en það var forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson sem afhenti verðlaunin ásamt Svövu Arnardóttur, landsforseta JCI á Íslandi. Verðlaunaafhendingin fór fram í Háskólanum í Reykjavík. Á hverju ári óskar JCI hreyfingin eftir tilnefningum til verðlaunanna og dómnefnd velur síðan 10 einstaklinga [...]

Verðlaunaafhending 20172020-02-09T12:48:58+00:00
21 08, 2017

Topp 10 hópurinn 2017

2020-02-09T12:48:58+00:00

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 16. skiptið. Í ár bárust um hundrað tilnefningar frá almenningi en dómnefnd hefur haft það erfiða verkefni undanfarna daga að velja úr tíu framúrskarandi einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Almar Blær Sigurjónsson [...]

Topp 10 hópurinn 20172020-02-09T12:48:58+00:00
16 06, 2017

Fyrrum verðlaunahafar tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

2017-06-16T12:57:45+00:00

Tveir fyrrum verðlaunahafar Framúrskarandi Ungra Íslendinga eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða þann 1. nóvember næstkomandi. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut verðlaun fyrir störf/afrek á sviði menningar árið 2008 og Emilíana Torrini söngköna hlaut verðlaun á sama sviði árið 2005. Við óskum þeim báðum innilega til hamingju með tilnefningarnar og krossleggjum [...]

Fyrrum verðlaunahafar tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs2017-06-16T12:57:45+00:00
13 05, 2017

Markmið og sýn um framúrskarandi Ísland á næstu 15 árum

2020-02-09T12:48:58+00:00

  Í gær, þann 11.maí, hélt JCI Ísland upp á 15 ára afmæli verkefnisins Framúrskarandi ungir Íslendingar, en verðlaunin hafa verið afhent árlega frá árinu 2002. Afmælinu var fagnað í Háskólanum í Reykjavík með umræðum og markmiðasetningu um framtíðarsýn Íslands fyrir árið 2032. Velt var upp spurningum á borð við hvaða markmið Íslendingar ættu að [...]

Markmið og sýn um framúrskarandi Ísland á næstu 15 árum2020-02-09T12:48:58+00:00
12 05, 2017

Hvernig lítur Ísland út árið 2032?

2017-05-13T14:25:41+00:00

Þann 11. maí boðar JCI Ísland til opins stefnumótunarviðburðar í Háskóla Reykjavíkur, kl. 17:00. þar sem framtíðarsýn Íslands til næstu 15 ára verður skoðuð. Þátttakendur munu ræða hvernig við byggjum upp framúrskarandi samfélag á hinum ýmsu sviðum, svo sem sviði viðskipta, vísinda, lista, samfélagsmála og hins opinbera. Velt verður upp spurningum á borð við hvaða [...]

Hvernig lítur Ísland út árið 2032?2017-05-13T14:25:41+00:00
24 05, 2016

Framúrskarandi ungur Íslendingur 2016

2020-02-09T12:48:58+00:00

JCI á Íslandi veittu í dag verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar en það var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson sem afhenti verðlaunin ásamt Elizes Low, landsforseta JCI á Íslandi. Athöfnin fór fram í hinum glæsta lestrarsal í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Dómnefnd hafði tilnefnt tíu einstaklinga til verðlaunanna en  Tara Ösp Tjörvadóttir varð þeirra hlutskörpust. [...]

Framúrskarandi ungur Íslendingur 20162020-02-09T12:48:58+00:00