Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 19. skiptið.

Í ár bárust hátt í hundrað tilnefningar frá almenningi en dómnefnd hefur haft það erfiða verkefni að velja úr tíu framúrskarandi einstaklinga. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár, smellið á nafnið þeirra til að sjá nánar um hvert og eitt:

 

Af þessum hópi verður einn einstaklingur valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2020

 

Dómnefndina í ár var skipuð af eftirfarandi aðilum:

  • Andrés Jónsson, í almannatengslum hjá Góð samskipti
  • Guðlaug Birna Björnsdóttir, landsforseti JCI Íslands
  • Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur
  • Ingileif Friðriksdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2018
  • Katrín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO
  • Sigurður Sigurðson, verkefnastjóri hjá Heimili og Skóla

 

Stefnt verður að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en mun staðsetning og stærð athafnar taka mið af COVID. Aðstandendur verðlaunana vilja tryggja að allar sóttvarnir séu í lagi. Öll atriði í kringum athöfnina verða tilkynnt síðar.

Til að fá frekari upplýsingar um verkefnið má hafa samband við verkefnastjórann Þorkell Pétursson í síma 868-5448.