Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021
Gudlaug Bjornsdottir2021-11-24T22:00:26+00:00Þórunn Eva G. Pálsdóttir fær verðlaunin Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021 Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut í dag titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Safnahúsinu við Hverfisgötu ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. JCI á Íslandi veitir verðlaunin á hverju ári en Þórunn var tilnefnd fyrir framlag sitt [...]








