Topp tíu hópurinn 2021
Gudlaug Bjornsdottir2021-11-19T22:57:13+00:00Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 20. skipti. Þetta árið bárust hátt í þrjú hundrað tilnefningar frá almenningi en auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir [...]