Fyrrum verðlaunahafar tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs
Ástþór Þórhallsson2017-06-16T12:57:45+00:00Tveir fyrrum verðlaunahafar Framúrskarandi Ungra Íslendinga eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða þann 1. nóvember næstkomandi. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut verðlaun fyrir störf/afrek á sviði menningar árið 2008 og Emilíana Torrini söngköna hlaut verðlaun á sama sviði árið 2005. Við óskum þeim báðum innilega til hamingju með tilnefningarnar og krossleggjum [...]








