Markmið og sýn um framúrskarandi Ísland á næstu 15 árum
Ástþór Þórhallsson2020-02-09T12:48:58+00:00Í gær, þann 11.maí, hélt JCI Ísland upp á 15 ára afmæli verkefnisins Framúrskarandi ungir Íslendingar, en verðlaunin hafa verið afhent árlega frá árinu 2002. Afmælinu var fagnað í Háskólanum í Reykjavík með umræðum og markmiðasetningu um framtíðarsýn Íslands fyrir árið 2032. Velt var upp spurningum á borð við hvaða markmið Íslendingar ættu að [...]